Events


Hið myrka man er að halda utan um leyni-tónlistarhátíð 4 og 5. nóvember næstkomandi. Hátíðinni verður haldið leynt fyrir fjölmiðlum og öðrum utan aðkomandi aðilum og við viljum biðja gesti um að virða það.

Það eru 19 tónlistaratriði staðfest og þegar nær dregur munum við tilkynna fleiri.

Glass Apple Bonzai (US)
Venetian Blinds
Hatari
Dada Progrom
Lord Pusswhip
Kuldaboli
Dulvitund
Madonna and child
Kvöl
Drekka (US)
IDK / IDA
Skrattar
ROHT
Án
Necro Bros
Meðlæti
AAIIEENN
Kaleikur
Sedmikrasky

þad mun kosta 3000 krónur inn á Myrkramakt II og greidslur fara i gegnum millifærslu á reikning
0301-26-17129
171294-2319
eða í gegnum paypal:
https://hidmyrkaman.bandcamp.com/merch/myrkramakt-ii-ticket

þegar greidslan kemur inn verdur þú settur á gestalista.
Ef þú hefur ekki tök á því ad borga mátt þú endilega hafa samband vid okkur!
solveighidmyrkaman@gmail.com
margrethidmyrkaman@gmail.com

Því við viljum sjá sem flesta og hlökkum til!

AAIIEENN
AAIIEENN er hugarfóstur Hallmars Gauta Halldórssonar; hann býr til polyrhythmískt techno með ambient og noise áhrifum.
Tónlist hanns má finna hér: www.rimartracks.com

KVÖL - https://kvol.bandcamp.com/
Drungapaunk tríó úr Reykjavík. Dansvænt en þunglamalegt síðpönk úr smiðju PBP hópsins sem getið hefur af sér hljómsveitir á borð við Ofvitana, Börn, Dauðyflin, ROHT og fleiri. Áhrifavaldar eru bönd á borð við Suicide, The Fall og Bauhaus.

ROHT - https://roht.bandcamp.com/
Hjónin Þórir og Júlía skipa hardcore dúóið ROHT. Mid-tempó þungi, harka og hávaði úr smiðju PBP hópsins sem getið hefur af sér hljómsveitir á borð við Ofvitana, Börn, Dauðyflin, Kvöl og fleiri. 7” vínyl plata væntanleg í desember hjá útgáfufyrirtækinu Iron Lung Records í Bandaríkjunum, en það útgáfufyrirtæki gefur meðal annars út bönd á borð við Total Control, Iron Lung og Gas Chamber.

DREKKA - http://drekka.bandcamp.com/
Listamaðurinn Michael Anderson hefur undanfarin 20 ár komið fram undir listamannsnafninu Drekka. Hann hefur reglulega komið fram á tónleikum á Íslandi undanfarin misseri og spilar draumkennda industrial tónlist. Tónleikar hans eru einhverskonar blanda af gjörningi og tilraunakenndum hljóðheim. Áhrifavaldar hans eru bönd á borð við Cintytalk, Coil og Einstürzende Neubauten.

//// English ////
Hið myrka man is hosting a secret music event the 4th and 5th november. The event is secret from the press and we ask you to respect that.
There are 16 confirmed artists but more will be announced soon.

The entry fee is 3000 kr and all payments will be transferred to the bank account:
0301-26-17129
171294-2319
or through paypal:
https://hidmyrkaman.bandcamp.com/merch/myrkramakt-ii-ticket

When the payments been made we will put you on a guestlist.
If you can’t afford to pay the entry please contact us!
solveighidmyrkaman@gmail.com
margrethidmyrkaman@gmail.com

We hope to see you!